Nýliðaferðir 2011-2013
Á vordögum 2013 lauk tveggja ára þjálfun með því að 16 vaskir nýliðar fengu inngöngu í Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík sem fullgildir félagar. Undirrituð ásamt Heiðu Jónsdóttur voru í hlutverki nýliðaþjálfara en að þjálfuninni komu fjöldi annarra félaga í sveitinni.
Hér má sjá nokkrar svipmyndir úr nokkrum ferðum og námskeiðum sem tengdust þjálfuninni en þær voru þau mun fleiri.
Nokkrar tölulegar upplýsingar:
Í fyrstu helgarferð í B1 mættu 33 nýliðar en í lok vetrar voru 23 enn virkir.
Gist var 17 nætur í tjöldum fyrri veturinn en 6 nætur seinni veturinn. Auk þess skipulögðu B2 páskaferð á Tröllaskaga þar sem ýmist var gist í tjöldum eða skála.
Þrír sölustjórar í flugeldum komu úr röðum B2.
Read MoreHér má sjá nokkrar svipmyndir úr nokkrum ferðum og námskeiðum sem tengdust þjálfuninni en þær voru þau mun fleiri.
Nokkrar tölulegar upplýsingar:
Í fyrstu helgarferð í B1 mættu 33 nýliðar en í lok vetrar voru 23 enn virkir.
Gist var 17 nætur í tjöldum fyrri veturinn en 6 nætur seinni veturinn. Auk þess skipulögðu B2 páskaferð á Tröllaskaga þar sem ýmist var gist í tjöldum eða skála.
Þrír sölustjórar í flugeldum komu úr röðum B2.