Konur að bera hluti.
Að loknu feikna skemmtilegu Via Ferrata. Leiðin lá upp þennan ca. 600 háa klettavegg, skreytt stigum, köplum og brúm. Hressandi útsýnisbrölt í snilldarveðri.