Hálft námskeiðið að koma niður af toppi Karlsárfjalls.
Stefán Már komin upp á topp Karlsárfjalls á jólagjöfinn með skurðinn í baksýn. Sól og sautján!
Verðlaun fyrir leit og mokstur voru að skíða af toppi Karslárfjalls niður Bægisárgil. Eiki sáttur.
Maggý sleðagella!
Maggý dró Ásdísi upp á topp.
Ekkert raskar fjallaró þessara manna. Magni, Halli og Eiki.
Eina myndin þar sem sést glitta í hundinn hans Viðars.
Gummi með'idda!
Lærimeistarar vorir Anton og Stefán Jökull.
Group check í gangi.
Allir duglegir að hjálpast að.
Dallas city.
Það er eitthvað við það að skíða alveg niður á veg...
Nokkrar fallegar línur þarna.
Fékk óvænt skutl með Góla. Ætli þráðurinn hafi kannski verið aðeins og stuttur, að minnsta kosti fékk ég ágætis gusur yfir mig.
Snjóbíll Súlna í Karlsárdal. Gæti verið leikmunur úr 70's geimferðamynd...
Fimmtudagurinn rann upp heiður og fagur. Þór og Stefán gera sleðana klára.